Aðildarfélög SÍF geta nýtt sér fundaraðstöðu í Hinu Húsinu gegn vægu gjaldi. Ýmsir kostir eru í boði en aðstaðan hentar vel jafnt fyrir fámenna stjórnarfundi eða fjölmenn námskeið. Ef óskað er eftir því geta starfsmenn SÍF aðstoðað við skipulag funda.


Vestrið og Austrið

Á fyrstu hæð hússins er tvö lokuð fundarherbergi fyrir allt að 10 manns. Fundarherbergið er með nettengingu, skjá sem hægt er að tengja tölvu með HDMI og tússtöflu.


Matsalur

Matsalurinn er fjölnota rými á annari hæð hússins sem hægt er að nýta til fyrirlestra og viðburðahalds. Þar er skjávarpi og tjald, nokkrir sófar og mikið gólfpláss. Lyfta er á milli hæða og gott aðgengi.


Miðsalur

Miðsalurinn er fjölnota rými í miðju hússins þar er hægt að halda viðburði og nýta gólfpláss til hverskyns æfinga. Vakin er athygli á því að miðsalurinn er í opnu rými.


Norðursalur

Norðursalur er stórt fjölnota rými sem hentar vel fyrir tónleika, fundi, ráðstefnur og fleira.


Frekari upplýsingar fást hjá framkvæmdastjóra SÍF. Panta þarf með minnst viku fyrirvara. Einnig er hægt að finna nánari upplýsingar á hitthusid.is

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search