Úthlutunarreglur LÍN 2020 – 2021

Menntasjóður námsmanna tryggir hverjum þeim sem falla undir lögin um sjóðinn tækifæri til náms óháð efnahagi.


Menntasjóðnum er heimilt að veita námsmönnum lán á framhaldsskólastigi sem leggja stund á lánshæft sérnám, einnig sér sjóðurinn um veitingu jöfnunarstyrkja til nemenda á framhalsskólastigi eftir þeim reglum sem um þá gilda.


Fulltrúi SÍF í stjórn Menntasjóðs námsmanna

Samkvæmt lögum á Samband íslenskra framhaldsskólanema rétt á að tilnefna einn fulltrúa í stjórn Menntasjóðs námsmanna auk varamans þess fulltrúa, til þess að standa vörð um hagsmuni nemenda á framhaldsskólastigi. Hægt er að sjá hver er tilnefndur í stjórn Menntasjóðs námsmanna fyrir hönd SÍF hverju sinni á heimasíðu sjóðsins hér.


Jöfnunarstyrkur

Jöfnunarstyrkur er námstyrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Hægt er að lesa sér nánar til um styrkinn hér.


Hægt er að lesa sér til um hverjir eiga rétt á styrknum hér.


Um upphæðir og útborganir styrkja er hægt að lesa hér.


Námslán Menntasjóðs námsmanna

Hægt er að sjá hvaða námsleiðir eru námshæfar hér en einnig er hægt að fletta um námsgreinum og skólum hér.


Sækja um námslán eða jöfnunarstyrk

Sótt er um jöfnunnarstyrk og námslán hjá Menntasjóði námsmanna.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search