0

Skuggakosningar #ÉgKýs haldnar um allt land

Í gær voru skuggakosningar haldnar í 17 framhaldsskólum um land allt. Nemendur flykktust á kjörstaði í sínum skólum og kusu á milli þeirra flokka sem bjóða sig fram til alþingiskosninga 28. [...]

0

8. nóvember 2016

8. nóvember 2016. Þetta er dagsetningin þar sem milljónir Bandaríkjamanna munu fara og bíða í marga klukkutími til að kjósa annað hvort Clinton, Trump, Johnson, Stein eða Castle. Já þið lásuð [...]