0

Ályktanir sambandsstjórnar samþykktar á aðalþingi 2020

Sambandsstjórn SÍF samþykkti ályktanir vegna Menntasjóðs námsmanna og vegna fjármagns og COVID-19 á aðalþingi SÍF 2020, laugardaginn 12. september. Fyrir neðan má sjá ályktanirnar í heild sinni [...]

0

Aðalþing SÍF 2020 fór fram 12. september

Aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, fór fram laugardaginn 12.september. Í ljósi ástandsins í samfélaginu þetta árið var þingið haldið í fjarfundabúnaði sem að gekk vonum framar.  [...]

0

Ný framkvæmdastjórn

Aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema fór fram í Háskólanum í Reykjavík helgina 8.-9. september og sóttu þingið um 70 fulltrúar nemenda úr framhaldsskólum allsstaðar að af landinu. [...]

0

SÍF óskar eftir tillögum að framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanna

Framkvæmdastjórn Sambands íslenskra framhaldsskólanema óskar eftir tillögum að framkvæmd Söngkeppni framhaldsskólanna.  Í byrjun árs tók framkvæmdastjórn SÍF þá ákvörðun að engin Söngkeppni [...]

0

Aðalþing Sambands íslenskra framhaldsskólanema

Það liggur styrkur í samvinnunni Helgina 3.og 4.september hélt Samband íslenskra framhaldsskólanema 10.aðalþing sitt sem fram fór í Háskólanum í Reykjavík. Þingið var ágætlega sótt en um sextíu [...]