SÖNGKEPPNI FRAMHALDSSKÓLANNA

Söngkeppni framhaldsskólanna verður haldin laugardaginn, 1. apríl 2023 í Kaplakrika, Hafnarfirði.

Allir framhaldsskólar landsins geta sent einn keppenda fyrir sína hönd. Til þess að taka þátt þarf að láta vita fyrir miðvikudaginn 15.febrúar um þátttöku skóla með upplýsingum um keppanda og lag.
Tilkynnt er til SÍF á netfangið neminn@neminn.is

Miðasala verður auglýst síðar.

Hlökkum til að sjá ykkur í Kaplakrika!

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search