Þýðingar á kvikmyndatitlum

Það getur verið flókið verk að þýða erlenda kvikmyndatitla yfir á íslensku en það hefur ekki stoppað þýðendur á RÚV í gegnum tíðina. Hér er samantekt á nokkrum góðum þýðingum og við hvetjum lesendur til að nota móðurmálið þegar talið berst að þessum myndum. Ykkur er velkomið

Dauðans Jón – Shaun of the Dead

Eddi Klippikrumla – Edward Scissorhands

Skrekkur – Shrek

Beint á ská – The Naked Gun

Í djörfum dansi – Dirty Dancing

Það gerist ekki betra – As Good as it Gets

Þrítug þrusugella – 13 Going on 30

Ökufantar – The Fast and the Furious

Á tæpasta vaði – Die Hard

Litfríð og ljóshærð – Gentlemen Prefer Blondes

Í heljargreipum – Collateral

Ástin grípur alla – Love Actually

Vítið og viðkvæmnin – Sense & Sensibility

Hr. Bean – Bean

Víkingasveitin – S.W.A.T.

Hinir ótrúlegu – The Incredibles

Austin Powers: Njósnarinn sem negldi mig – Austin Powers: The Spy Who Shagged Me

Ég, vélmenni – I, Robot

Engan æsing – Don’t be a menace

Harold og Kumar fá sér borgara – Harold and Kumar go to White Castle

PENNI: Sólrún Freyja Sen

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search