Aðgerðaáætlun SÍF tilbúin í lok mánaðar

Í kvöld fundaði stjórn SÍF um stöðu framhaldsskóla og viðbrögð þeirra í kynferðisafbrotamálum.

SÍF mun leiða aðgerðahóp ásamt Sólborgu Guðbrandsdóttir og 9 öðrum sérfræðingum sem mun senda frá sér lifandi aðgerðaáætlun fyrir mánaðarlok.

Menntaskólinn við Hamrahlíð hefur tekið vel í þessar áætlanir og ætlar sér að vera með fyrstu skólum landsins að innleiða slíka áætlun.

SÍF vil hvetja alla skóla og skólastjórnendur landsins til að vera þátttakendur í verkefninu, láta sig málið varða og hafa tilbúna samhæfða viðbragðsáætlun við hönd áður en haust misseri klárast.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

Fráfarandi og ný stjórn