Nefndarstarf SÍF!

SÍF leitar að framhaldsskólanemum til að leiða nefndarstörf sambandsins.

Öll velkomin að vera með!

Til að skrá sig er sendur póstur á neminn@neminn.is með nafni, skóla og áhugasviði.

Saman erum við öflugari og búum til betra umhverfi til að læra í.

Þrjár nefndir hafa verið stofnaðar og eru þær:

Söngkeppni framhaldsskólanna – Skipulagning á keppninni, balli fyrir menntaskólanna, samskipti við RÚV og framleiðsluaðila

Hagsmunamál – Vertu með að hafa áhrif á gæði náms og hagsmuni nemenda í iðn- og bóknámi

SAME – Solidary Action Day Movement – Vertu með að skrá söguna og að halda árlegan dag tileinkaðan góðgerðamálum með samvinnu skóla og atvinnulífs.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search