Söngkeppni framhaldsskólanna
Hér að neðan má sjá lista yfir alla sigurvegara keppninar frá upphafi.
Nánari upplýsingar um Söngkeppnina svo sem staðsetningu og tímasetningu má skoða á söngkeppni.is.
Ár | Sigurvergari | Lag | Framhaldsskóli |
1990 | Lárus Ingi Magnússon | Eltu mig uppi | Fjölbrautaskóli Suðurlands |
1991 | Margrét Eir Hjartardóttir | Glugginn | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði |
1992 | Margrét Sigurðardóttir | Látúnsbarkinn | Menntaskólinn í Reykjavík |
1993 | Þóranna Jónbjörnsdóttir | Dimmar rósir | Menntaskólinn í Reykjavík |
1994 | Emilíana Torrini | I Will Survive | Menntaskólinn í Kópavogi |
1995 | Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir | Wind Beneath My Wings | Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra |
1996 | Þórey Heiðdal Vilhjálmsdóttir | Hetja/Hero | Menntaskólinn í Kópavogi |
1997 | Haukur Halldórsson og Flóki Guðmundsson (Dúettinn Limó) | Harmleikur/Tragedy | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
1998 | Aðalsteinn Bergdal, Davíð Olgeirsson, Kristbjörn Helgason, Orri Páll Jóhannsson og Viktor Már Bjarnason (Brooklyn fæv) | Óralanga leið/For the Longest Time | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
1999 | Guðrún Árný Karlsdóttir | To Love You More | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði |
2000 | Sverrir Bergmann | Always | Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra |
2001 | Arnar Þór Viðarsson | Þakklæti/To be Grateful | Flensborgarskólinn í Hafnarfirði |
2002 | Eva Karlotta Einarsdóttir & The Sheep River Hooks | Frumsamið lag | Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra |
2003 | Anna Katrín Guðbrandsdóttir | Vísur Vatnsenda-Rósu | Menntaskólinn á Akureyri |
2004 | Sunna Ingólfsdóttir og Sigurlaug Gísladóttir | Green Eyes | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
2005 | Hrund Ósk Árnadóttir | Sagan af Gunnu | Menntaskólinn í Reykjavík |
2006 | Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir | Ruby Tuesday | Fjölbrautaskóli Vesturlands |
2007 | Eyþór Ingi Gunnlaugsson | Framtíð bíður | Verkmenntaskólinn á Akureyri |
2008 | Sigurður Þór Óskarsson | The Professor | Verzlunarskóli Íslands |
2009 | Kristín Þóra Jóhannsdóttir | Einmanna sál | Fjölbrautarskóli Vesturlands |
2010 | Kristmundur Axel og Júlí Heiðar | Komdu til baka/Tears in Heaven | Borgarholtsskóli |
2011 | Dagur Sigurðsson | Vitskert vera/Helter Skelter | Tækniskólinn |
2012 | Karlakór Sjómannaskólans | Stolt siglir fleyið mitt | Tækniskólinn |
2013 | Ásdís María Ingvarsdóttir og Oddur Ingi Kristjánsson | Pink Matter | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
2014 | Sara Pétursdóttir | Make You Feel My Love | Tækniskólinn |
2015 | Karólína Jóhannsdóttir | Go Slow | Menntaskólinn í Reykjavík |
2016 | Elín Sif Halldórsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Hranfhildur Magnea Ingólfsdóttir (Náttsól) | Hyperballad | Menntaskólinn við Hamrahlíð |
2018 | Birkir Blær Óðinsson | I Put a Spell on You | Menntaskólinn á Akureyri |
2019 | — | — | Tækniskólinn |
2020 | Tryggvi Þorvaldsson, Hörður Ingi Kristjánsson, Júlíus Þorvaldsson og Mikael Sigurðsson | I’m Gonna Find Another You | Menntaskólinn á Tröllaskaga |
2021 | Jóhanna Björk Snorradóttir | Distance | Menntaskólinn í Reykjavík |
2022 | Emilía Hugrún Lárusdóttir | I’d Rather Go Blind | Fjölbrautaskóli Suðurlands |
2023 | Sesselja Ósk Stefánsdóttir | Turn me on | Fjölbrautaskólinn í Garðabæ |