1

Að búa á heimavist: Fyrst og fremst virkilega þroskandi

Inger Erla Thomsen skrifar Eftir þrjú og hálft ár á heimavist á ég oft erfitt með að svara spurningunni um það hvar ég bý. Ég eyði átta til níu mánuðum ársins á vistinni og finnst því rökréttast [...]