0

Ungfrú Ísland – og fleiri ljóð

Ungfrú Ísland Stundvís og stéttvís og stoð undir feðranna veldi, alsæl hún espir í anorexíunnar eldi. Skammar þær skammsýnu: Skammastu þín fyrir kroppinn. Virðing og verðgildi veita þér leið upp [...]

0

Fjögur ljóð

þýskaland það væri ljúft ef við værum saman í leipzig liggjandi á hveitkornsakri horfandi á sólsetrið með töskur undir hausnum og vatnsflöskur á maganum litlu puttarnir kræktir saman hárið þitt [...]

0

Þrjú ljóð eftir Arnór Stefánsson

Sól Skuggarnir teygðu úr sér, þreyttir eftir langan dag. Með birtuna í augunum beið ég, beið eftir að hún legðist til hvílu. Er hún breiddi yfir sig dúnmjúkri sænginni, þá hvíslaði ég til hennar [...]

0

#ljóðafimmtudagar

Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skrifar Ljóðskáld af litla eylandinu okkar og víðar koma saman undir myllumerkinu #ljóðafimmtudagar og deila sínum innstu hugarórum, pælingum, þjóðlegum [...]