0

Rímnahnoð um kaffi

Kaffi í mér kyndir bál kveður burtu vanda. Léttir hressir lund og sál ljómar hug og anda. Morgnar eru martröð ein, minnið stirt og hugur. Lífið sýnist líksins mein, leynist anda dugur. Við fyrsta [...]