0

Skuggakosningar #ÉgKýs haldnar um allt land

Í gær voru skuggakosningar haldnar í 17 framhaldsskólum um land allt. Nemendur flykktust á kjörstaði í sínum skólum og kusu á milli þeirra flokka sem bjóða sig fram til alþingiskosninga 28. [...]

0

„Kynslóðin sem kýs ekki” – #ÉgKýs

Undanfarin ár hefur Samband íslenskra framhaldsskólanema, SÍF, unnið að undirbúningi skuggakosninga í framhaldsskólum ásamt Landssambandi æskulýðsfélaga, LÆF.  Í sveitarstjórnarkosningunum árið [...]

0

Lýðræðisherferðin #ÉgKýs

Samband íslenskra framhaldsskólanema, í samvinnu við Landssamband æskulýðsfélaga, LÆF, standa nú fyrir lýðræðisherferðinni #ÉgKýs sem samanstendur af fundum með frambjóðendum, [...]