0

Uppsetning MR á Rent

Ég gapti um leið og ég mætti í Gamla bíó, forvitin að sjá útfærslu Herranætur á Rent – einum ástsælasta söngleik síðari tíma í leikstjórn Guðmundar Felixsonar. Og nei, ég gapti ekki bara því [...]

0

Ógleymanlegur söngleikur um ást, dauða og vonbrigði eftir Leikfélag MH

Ég hringsólaði að minnsta kosti þrjá hringi í kringum Menntaskólann við Hamrahlíð áður en ég fann réttan inngang og gekk inn á myrkvað sviðið*.  Þegar ég hafði plantað mér í hornsæti og fálmað [...]

0

Uppsetning Flensborgar á Systra akt – leikdómur

Þegar ég gekk inn í Bæjarbíó í Hafnarfirði heilsuðu mér tveir, mjög hressir pörupiltar og kynntu sig sem Joey og Willy. Ég gerði mér auðvitað strax fyrir því að hér væru komnir menn í karakter, [...]

0

Uppsetning FG á Clueless – leikdómur

Verðandi, leikfélag FG er um þessar mundir að setja upp söngleikinn Clueless í leikstjórn Önnu Katrínar Einarsdóttur, í hátíðarsal skólans. Eftir að hafa villst í dágóða stund í Garðabænum, sem [...]

0

Ég fór beint úr þriggja ára kerfinu í háskóla

Tölfræðin Ég útskrifaðist úr Versló síðasta vor, í maí 2018. Við vorum fyrsti árgangurinn til að útskrifast úr þriggja ára kerfinu, og bekkurinn minn var sá fyrsti á Nýsköpunar- og listabraut. [...]

0

ÁSTIN FÉKK SÉNS Á NÝ: Uppsetning Verzlunarskólans á Xanadu

Karitas M. Bjarkadóttir skrifar Það var spennt, en örlítið áhyggjufull ung kona sem settist í sal Háskólabíós og beið þess með óttablandinni eftirvæntingu að ljósin yrðu slökkt og uppsetning [...]

0

Karlmennska, kvenska, hinseginmálefni, klámið og ofbeldið

Karitas M. Bjarkadóttir tekur saman Kynjafræðikennsla er ekki all-ný af nálinni í íslensku menntakerfi, en hefur tvímælalaust fengið mun meiri athygli síðustu ár en áður. Hver Framhaldsskólinn af [...]

0

GRÓA: Úr bílskúrnum á Bravó

Karitas M. Bjarkadóttir skrifar Hljómsveitin GRÓA hefur slegið rækilega í gegn undanfarið og tröllriðið íslensku grasrótartónlistarsenunni. Það sem byrjaði sem tómstundarútrás í bílskúr í [...]

0

Tinderbykkjur og skömmusturölt – örviðtal við Braga Valdimar

1. Hvenær byrjaðir þú að skrifa dægurlagatexta og hvað vakti áhuga þinn á textagerð? Ég byrjaði að krota upp einhverja misgáfulega texta í menntaskóla, þá fyrir hinar ýmsu hljómsveitir sem ég var [...]

0

Mean Boys MR – leikdómur

Síðasta föstudag frumsýndi leikfélagið Frúardagur í MR verkið Mean Boys. Leikstjórar og yfirumsjónarmenn handritsgerðar voru þau Alma Mjöll Ólafsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson, sem bæði [...]

page 1 of 2