Fimmtudaginn 23.janúar nk mun BlaBlaðið (áður framhaldsskólablaðið) standa fyrir Fjölmiðlasmiðju í Hinu Húsinu. Fagmenn úr mismunandi kimum fjölmiðlaheimsins munu flytja erindi um sín störf og gefa þátttakendum innsýn inn í heim fjölmiðlanna. Viðmælendur Fjölmiðlasmiðjunnar starfa m.a. hjá Morgunblaðinu, Háskóla Íslands, RÚV og PoppUp. Ekki láta þetta frábæra tækifæri framhjá ykkur fara – þátttaka er ókeypis. Nauðsynlegt er að skrá sig á goggle forms.
Hlekkur til skráningar: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLScT8pUenvUE8yHnlnagPnLidfmiNvT-JY5Pmfj_qJ7vnAIlQw/viewform?usp=header
Það er líka hægt að nálgast nánari upplýsingar á Facebook viðburðinum: https://fb.me/e/dD1FAG7Mx