MÉR BLÆÐIR | OKKUR BLÆÐIR

Ritstjórn

Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir skrifar

Blæðingar, túr, Rósa frænka, tími mánaðarins. Fólk með píku fer á túr. Og hvað?

Tíðavörur eru dýrar, þær eru ekki aðgengilegar, þær eru ekki álitnar nauðsyn, en okkur blæðir. Það er kominn tími til að stjórnvöld og samfélagið geri ráð fyrir náttúrulegri starfsemi kvenna, því okkur blæðir. Við skömmumst okkar ekki fyrir að vera með píku.

Hugmyndasmíð: Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir og Jenný Mikaelsdóttir
Ljósmyndun og úrvinnsla: Jenný Mikaelsdóttir

 

Þakkir til:
Aníta Björk Jóhannsdóttir Randíardóttir
Ásta Guðrún Helgadóttir
Björt Ólafsdóttir
Iðunn Garðarsdóttir
Katla Ársælsdóttir
Katrín Jakobsdóttir
Kristjana Björk Barðdal
Kristjana Torfadóttir
Kristrún Kolbrúnardóttir
Laufey Sverrisdóttir
Margrét Erla Maack
Ragna Sigurðardóttir
Sara Hrund Einarsdóttir
Steinunn Ólína Hafliðadóttir
Sylvía Lind Jóhannesdóttir
Telma Rós Karlsdóttir
Vigdís Howser Harðardóttir

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: