Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir skrifar
Blæðingar, túr, Rósa frænka, tími mánaðarins. Fólk með píku fer á túr. Og hvað?
Tíðavörur eru lúxusvörur, munaðarvörur. Högum okkur samkvæmt því. Hver túrtappi er dýrmætur, hver álfabikar er einstakur. Við borgum fyrir að blæða.
Hugmyndasmíð: Eva Dröfn H. Guðmundsdóttir og Jenný Mikaelsdóttir
Ljósmyndun og úrvinnsla: Jenný Mikaelsdóttir
Fyrirsætur:
Hanna María Ásgeirsdóttir
Karólína Sigríður Guðmundsdóttir
Katrín Rut Magnúsdóttir
Þórdís Andrésdóttir
- Katrín Rut Magnúsdóttir
- Karólína Sigríður Guðmundsdóttir
- Þórdís Andrésdóttir
- Katrín Rut Magnúsdóttir
- Hanna María Ásgeirsdóttir
- Þórdís Andrésdóttir
- Þórdís Andrésdóttir
- Hanna María Ásgeirsdóttir