0

Ferðasaga í myndum – Den Haag

Þórdís Dröfn Andrésdóttir skrifar Árið 2001 þegar ég var fjögurra ára gömul flutti ég með foreldrum mínum til Den Haag í Hollandi. Þar sem ég var svona ung var auðvelt að aðlagast nýja umhverfinu [...]