0

Hvar á ég að læra?

Hvar á ég að læra? Penni: Jana Björg Þorvaldsdóttir Það er fátt betra en að setjast niður á rólegu kaffihúsi um miðjan vetur, fá sér rjúkandi heitan kaffi- eða kakóbolla og einbeita sér að góðri [...]

0

10 dagar í kringum Ísland

Sigríður Alma Axelsdóttir skrifar Árið er 2016 og við erum tæknivæddari en nokkru sinni fyrr. Við vitum hvað er að finna handan við hafið bláa sem umkringir eyjuna okkar og við þurfum ekki [...]

0

Ung list á Akureyri

  Í miðbæ Reykjavíkur er mikið af skapandi ungu fólki. Rétt eins og þar er mikið af ungu listafólk annars staðar á landinu. Karólína Rós og Úlfur eru ungir listamenn frá Akureyri. Karólína [...]

0

Sveitin mín

Í Ísafjarðardjúpi er Skjaldfannardalur og í honum eru fjögur lítil býli. Í gegnum dalinn liggur Selá frá Drangajökli og hún skilur að jarðirnar tvær. Laugaland, Laugarholt og Laugarás liggja [...]

0

Svarfdælingur

Katla Dögg Traustadóttir skrifar Það að alast upp á stað sem Svarfaðardal eru forréttindi. Náttúrufegurðin og nálægðin við sjóinn og fjöllin gerir hverjum manni gott, sem og kyrrðin og friðurinn [...]