0

Ímynd mín af þér

Þessi huggulega ímynd sem ég hef skáldað af þér, hún kom sér vel fyrir í hausnum á mér. Nú hefur hún dvalið þar lengi, lengi. En leyfi gef ég henni að flytja, því ég við hana ekki lengur tengi. [...]