0

#háskólaríhættu | Háskóli Íslands

Kristófer Már Maronsson formaður stúdentaráðs Háskóla Íslands skrifar Það hafa eflaust margir orðið varir við átakið Háskólar í hættu sem rektorar allra háskóla á Íslandi settu af stað [...]

0

#háskólaríhættu | Háskólinn í Reykjavík

Rebekka Rún Jóhannesdóttir formaður stúdentafélags Háskóla Reykjavíkur skrifar   Ég held það fari ekki framhjá neinum hversu ör þróun og endurnýjun þekkingar á sér stað á þeim tímum sem við [...]

0

#háskólaríhættu | Háskólinn á Akureyri

Helga Margrét Mason Jóhannesdóttir formaður stúdentaráðs Háskólans á Akureyri skrifar   Markmið okkar var að safna 20.000 undirskriftum til að vekja athygli á verulegri undirfjármögnun til [...]

0

#háskólaríhættu | Landbúnaðarháskóli Íslands

Þuríður Lillý Sigurðardóttir, formaður nemendafélags Lanbúnaðarháskóla Íslands skrifar   Ég er á öðru ári í Búvísindum og búsett á Hvanneyri. Mér fannst ótrúlega gaman að fá að taka þátt í [...]

0

#háskólaríhættu | Röskva

Ragna Sigurðardóttir, Stúdentaráðsliði í Röskvu og fulltrúi nemenda í háskólaráði Háskóla Íslands skrifar. Staða háskólanna á Íslandi er grafalvarleg. Framlög á hvern háskólanema í íslenskum [...]

0

#háskólaríhættu | Undirfjármögnun hjúkrunarfræðideildar

Elísabet Brynjarsdóttir, hjúkrunarfræðinemi við Háskóla Íslands skrifar Breytt aldurssamsetning þjóðar og skortur á hjúkrunarfræðingum er alvarlegt vandamál sem íslenskt heilbrigðiskerfi stendur [...]

0

Fjárfestum í háskólunum og framtíðinni – #háskólaríhættu

Meðalframlag íslenska ríkisins á hvern ársnema í háskóla er tæplega 1,3 milljónir króna. Ísland er þar langt á eftir nágrannaþjóðum sínum því framlagið nemur rúmlega 2,2 milljónum króna að [...]