0

Druslur munu breyta heiminum

Stella Briem Friðriksdóttir skrifar Þann 26.júlí 2014 breyttist lífið mitt fyrir fullt og allt. Þann dag fór ég í fyrstu Druslugönguna mína. Vitandi nánast ekkert um Druslugönguna eða tilgang [...]