0

Uppsetning Flensborgar á Systra akt – leikdómur

Þegar ég gekk inn í Bæjarbíó í Hafnarfirði heilsuðu mér tveir, mjög hressir pörupiltar og kynntu sig sem Joey og Willy. Ég gerði mér auðvitað strax fyrir því að hér væru komnir menn í karakter, [...]

0

Uppsetning FG á Clueless – leikdómur

Verðandi, leikfélag FG er um þessar mundir að setja upp söngleikinn Clueless í leikstjórn Önnu Katrínar Einarsdóttur, í hátíðarsal skólans. Eftir að hafa villst í dágóða stund í Garðabænum, sem [...]

0

ÁSTIN FÉKK SÉNS Á NÝ: Uppsetning Verzlunarskólans á Xanadu

Karitas M. Bjarkadóttir skrifar Það var spennt, en örlítið áhyggjufull ung kona sem settist í sal Háskólabíós og beið þess með óttablandinni eftirvæntingu að ljósin yrðu slökkt og uppsetning [...]

0

Mean Boys MR – leikdómur

Síðasta föstudag frumsýndi leikfélagið Frúardagur í MR verkið Mean Boys. Leikstjórar og yfirumsjónarmenn handritsgerðar voru þau Alma Mjöll Ólafsdóttir og Matthías Tryggvi Haraldsson, sem bæði [...]

0

Shawshank fangelsi Versló – leikdómur

Föstudaginn 9. nóvember síðastliðinn frumsýndi Listafélag Verzlunarskólans leikritið Shawshank – fangelsið undir leikstjórn Viktors Péturs Finnssonar og Höskuldar Þórs Jónssonar. Við hjá [...]