0

5 skref til þess að verða skipulagðasta útgáfan af sjálfum sér

Lífið er fellibylur sem er stundum erfitt að standa af sér. En gott skipulag á því sem við höfum stjórn á getur verulega auðveldað hitt sem er utan okkar valds. Með þessum 5 skrefum til [...]

0

Spegillinn

Líf með líkamsímyndunarröskun „Einu sinni, þegar ég var táningur, sat ég inni í herberginu mínu á geðdeild og reyndi að útskýra fyrir hjúkrunarfræðingnum mínum hvernig það væri að vera með [...]

0

Samkynhneigð í Egyptalandi

„Hommafælið fólk felur sig á bak við trúna.“ Mohamed er 29 ára verkfræðingur frá Alexandríu, næststærstu borg Egyptalands, sem hefur gaman af lestri, hlaupaíþróttum og söfnun mynta. Hann sker sig [...]

0

Menning með lítið ráðstöfunarfé

Hefur þig ekki einhvern tíma langað að gera eitthvað ótrúlega menningarlegt og uppbyggilegt en áttað þig síðan á því að þú sért fátækur námsmaður og átt ekki heilan helling af pening til þess að [...]

0

Cupiditas

Hanna Þráinsdóttir skrifar Í daufgulri birtunni af skrifborðslampanum lítur mamma út fyrir að vera 10 árum eldri en hún er. Hún grúfir sig yfir heimilisbókhaldið, hripar niður tölur með hægri [...]

0

Mánamenning IIII

væri ekki ljúft að detta aðeins út stoppa aðeins alveg slaka á í fjögurra veggja veröld með tunglstrik á nöktum maga en ekkert tungl í glugganum með nývöknuðum líkömum og hvort öðru bjarni daníel

0

Við unglingarnir

Ljóð eftir Dagrúnu Birtu Við eigum það til að vera þreytt, finnast ekkert það sem við gerum vera rétt. Reyna að leysa okkar verkefni stressuð og sveitt en ef okkur gengur vel er okkur létt. Við [...]

0

AK Extreme

Egill Uggason skrifar Þennan mánuð var AK Extreme haldin og stóð yfir frá 6.-9. apríl. Hátíðin var haldin í samvinnu og með stuðning frá Eimskip, Burn og Hlíðarfjalli til að nefna nokkra. AK [...]

0

Skemmtileg sumarstörf til að prófa!

Sumar við höfnina Seinasta sumar vann ég á veitingastaðnum Víkin sem er staðsettur niðri á Granda við hlið Sjóminjasafnsins. Skjólríkur pallur með útsýni yfir gjörvalla höfnina tilheyrir staðnum [...]

0

Þú gætir verið rekinn fyrir að vera hommi

Ísland hefur lengi vel verið talin vera einstök útópía fyrir hinsegin fólk. Hér á landi eru Hinsegin Dagar haldnir hátíðlegir ár hvert, og rúmlega þriðjungur þjóðarinnar mætir í Gleðigönguna til [...]

page 1 of 2