0

5 skref til þess að verða skipulagðasta útgáfan af sjálfum sér

Lífið er fellibylur sem er stundum erfitt að standa af sér. En gott skipulag á því sem við höfum stjórn á getur verulega auðveldað hitt sem er utan okkar valds. Með þessum 5 skrefum til [...]

0

Spegillinn

Líf með líkamsímyndunarröskun „Einu sinni, þegar ég var táningur, sat ég inni í herberginu mínu á geðdeild og reyndi að útskýra fyrir hjúkrunarfræðingnum mínum hvernig það væri að vera með [...]

0

Samkynhneigð í Egyptalandi

„Hommafælið fólk felur sig á bak við trúna.“ Mohamed er 29 ára verkfræðingur frá Alexandríu, næststærstu borg Egyptalands, sem hefur gaman af lestri, hlaupaíþróttum og söfnun mynta. Hann sker sig [...]

0

Hvíta tjaldið: Er hvítþvottur Hollywood ,negragervi‘ nútímans?

Seinustu árin hefur leikaraval og samsvörun ólíkra kynþátta verið mikið hitamál í bíóborginni Hollywood sem nær jafnan hámarki í kringum Óskarsverðlauna afhendinguna. Þetta er umræða sem má rekja [...]

0

Innhverfa

Ég hata fólk. Markmiðið mitt í lífinu er að eiga í sem minnstum mannlegum samskiptum. Ég er ómannblendin eða ,introvert‘ sem er gjarnan þýtt á íslensku sem innhverfur persónuleiki. Orðið skiptir [...]

0

Streita: Hvaða áhrif hefur of mikið álag á líf unglinga?

Katrín Rut Magnúsdóttir og Sara Mansour skrifa Streita tengd tímaskorti Frá því að við hófum skólagöngu okkar hafa ákveðnar væntingar verið gerðar til okkar; að standa okkur vel, að gera okkar [...]

1

10 staðreyndir um Birgittu Haukdal

Barnastjarnan Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir vann hug og hjörtu þjóðarinnar með söng sínum og bjarta brosi í lok aldarinnar sem leið. En hversu mikið vitum við raunverulega um hana? Hér eru 10 [...]

0

Er túrismi á Íslandi tískubóla?

Sara Mansour skrifar „Það er bara ekki hægt að þverfóta fyrir túristum lengur!“ „Ég nennti bara ekkert að bíða eftir afgreiðslu á Bæjarins bestu – það var endalaus röð af túristum!“ „Ég held [...]

0

Kennaramat: Hvernig á að afhjúpa vanhæfa kennara, uppræta einelti gegn nemendum og bæta kennslu

Nám á að vera samvinna milli kennara og nemenda. Takmark menntunar er að miðla þekkingu milli kynslóða og sömuleiðis bæta við viskubrunn mannkynsins. En stundum, og þá sérstaklega á yngri [...]