Ímynd mín af þér

Þessi huggulega ímynd sem ég hef skáldað af þér,

hún kom sér vel fyrir í hausnum á mér.

Nú hefur hún dvalið þar lengi, lengi.

En leyfi gef ég henni að flytja,

því ég við hana ekki lengur tengi.

Höfundur: Hera Lind Birgisdóttir


Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: