Bestu áfangastaðirnir í vetrarfríinu 2019

Riga, Lettland

Kristján Örn Björgvinsson | Neminn.is

Nýttu þér verðlagið í stærstu borg Lettlands, kynntu þér sögulegan bakgrunn hennar og gæddu þér kannski á ljúffengum rúgbrauðsbúðing í leiðinni!

Köben, Danmörk

Kristján Örn Björgvinsson | Neminn.is

Hver fílar ekki Köben? Ég fíla Köben. Þú fílar Köben. Jafnvel forsetinn fílar Köben! Í stuttu máli: Köben er KING.

Budapest, Ungverjaland

Kristján Örn Björgvinsson | Neminn.is

Leyfðu höfuðborg Ungverjalands að koma þér á óvart með fallegum arkitektúr, vinalegu fólki og æðislegu andrúmslofti. Í alvöru, þú munt ekki sjá eftir því!

Warsaw, Pólland 

Kristján Örn Björgvinsson | Neminn.is

Warsaw er ein stærsta túristaborg Evrópu og það er ekki skrýtið, vegna þess að hún er pakkfull af sögu og menningu. Ekki gleyma að leita að hafmeyjunum sem eru dreifðar um alla borgina!

Vín, Austurríki

Kristján Örn Björgvinsson | Neminn.is

Skelltu þér í óperuna, fáðu þér Schnitzel, æfðu þig í þýskunni! Möguleikarnir eru endalausir í þessari undurfögru heimaborg Sigmund Freud. 

Penni: Arney Íris E Birgisdóttir


Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: