Sara Þöll Finnbogadóttir nýr verkefnastjóri

Neminn

Sara Þöll Finnbogadóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri á skrifstofu SÍF. Sara hefur unnið að hagsmunabaráttu framhaldsskólanema frá 16 ára aldri. Hún sat í stjórn SÍF frá 2015-2017 og í stjórn OBESSU (Organising Bureau of European School Student Unions), regnhlífarsamtökum hagsmunafélaga námsmanna í Evrópu, frá 2017-2019. 

Sara hefur þegar hafið störf og bjóðum við hana hjartanlega velkomna. 

Netfangið hennar Söru er sara@neminn.is

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: