Aðalþing SÍF verður 13.-15. september

Elín Halla Kjartansdóttir

Dagana 13-15. september næstkomandi mun Samband íslenskra framhaldsskólanema halda aðalþing sitt í Háskólanum í Reykjavík. Verkefnið var styrkt af Rannís og ber titilinn “Nemendur sem leiðtogar”. Sömu helgi mun SÍF halda hagsmunaskólann í fyrsta sinn. Þetta er mikilvægur vettfangur fyrir nemendafélögin til þess að koma saman og mynda sameginlega stefnu í málefnum nemenda. Framkvæmdastjórn hvetjur öll nemendafélög að fullnýta tilskipuð sæti sín og ef ekki næst að fullskipa, að auglýsa til allra áhugasamra innan skólans. Kosið verður í nýja stjórn á þinginu og mælum við endilega með því að þátttakendur nýti kosningarrétt sinn og að áhugasamir bjóði sig fram!

Skráning fer fram hér: https://forms.gle/ZEUhd9r3RF6Jkge19

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: