0

Loftslagsverkfall #SchoolStrike4Climate

Sælir kæru nemendur.  Framkvæmdastjórn SÍF hefur, í samstarfi við LÍS og Unga Umhverfissinna, ákveðið að efna til skólaverkfalls vegna aðgerðarleysi stjórnvalda í loftslagsmálum. Verkfallið mun [...]

0

ÁSTIN FÉKK SÉNS Á NÝ: Uppsetning Verzlunarskólans á Xanadu

Karitas M. Bjarkadóttir skrifar Það var spennt, en örlítið áhyggjufull ung kona sem settist í sal Háskólabíós og beið þess með óttablandinni eftirvæntingu að ljósin yrðu slökkt og uppsetning [...]

0

GRINGLO: Fljótandi melódíur og þýðingarmikil textagerð

Sólrún Freyja Sen skrifar Ívan Mendez er söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni GRINGLO frá Akureyri. Hljómsveitin gaf út smáskífu síðasta vor, og gaf út glænýtt lag í vikunni, sem ber [...]

0

Innsendar sögur og ljóð

Einn af þessum dögum “Í dag er bara einn af þessum dögum” segi ég við sjálfa mig um leið og ég panta mér risastóran kaffibolla (þann fjórða í dag) og sest niður. “Einn af þessum erfiðu [...]

0

Karlmennska, kvenska, hinseginmálefni, klámið og ofbeldið

Karitas M. Bjarkadóttir tekur saman Kynjafræðikennsla er ekki all-ný af nálinni í íslensku menntakerfi, en hefur tvímælalaust fengið mun meiri athygli síðustu ár en áður. Hver Framhaldsskólinn af [...]

0

Stjörnuspá

Rakel Sara Magnúsdóttir Steingeit – Eitthvað óvænt (alvarleg, athugul, dugleg, eftirtektarsöm, fullkomunarþörf, fullorðinsleg, hjálpsöm, metnaðargjörn, raunsæ og vandvirk) Jæja þá er komið nýtt [...]

0

Spilunarlistar framhaldsskólanema

    Ása María Sigrúnardóttir Menntaskólinn við Hamrahlíð When the party is over – Billie Eilish 911/Mr. Lonely – Tyler, The Creator ft. Frank Ocean and Steve Lacy Broken Clocks [...]

0

Innsendur pistill: Almenningssamgöngur eru jafnréttismál

Ragna Sigurðardóttir skrifar Ég sting mér í föðurlandið, fötin og ullarsokkana. Klæði mig í stígvélin og kippi með mér hálfvolgu kaffi í ferðamáli. Reyni að taka nokkuð stóra sopa úr milli hraðra [...]

0

Innsendur pistill: Stjórnmálavöldin

Silja Snædal Drífudóttir skrifar 2018 var ekki ár perrans. Það var ár þeirra hugrökku kvenna sem þorðu að segja frá perraskap. Sem betur fer hafa þær haldið því áfram inn í nýja árið. Undanfarið [...]

0

Innsendur pistill: Hvar eru konurnar í byggingariðnaðunum?

Aron Leví Beck skrifar Umræðan um jafnt kynjahlutfall í starfsgreinum hefur farið vaxandi undanfarin ár og því ber að fagna. Íslendingar hafa náð góðum árangri í þessum efnum þó enn sé langt í [...]

page 1 of 2