Tilkynning frá LÍN til umsækjenda fyrir námsárið 2017-2018

Snæþór Bjarki Jónsson

SÍF bendir námsmönnum sem sótt hafa um námslán hjá LÍN fyrir skólaárið 2017 – 2018 á eftirfarandi mikilvægt skilaboð frá lánasjóðnum.

,,Allir umsækjendur um námslán á námsárinu 2017-2018 verða að gera endanlega tekjuáætlun yfir tekjur sem þeir öfluðu á árinu 2017 og skila til LÍN áður en úthlutun lána hefst í janúar nk. Eyðublað er að finna á Mitt svæði hjá LÍN.

Námslán vegna haustannar 2017 verða ekki greidd út í janúar nk. ef endanlegri tekjuáætlun hefur ekki verið skilað, jafnvel þó engar breytingar hafi orðið frá upphaflegu tekjuáætluninni.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Geturðu ekki lesið textann? Fáðu nýjan. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: