Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk rennur út á sunnudag

Snæþór Bjarki Jónsson

Síðasti séns til þess að sækja um jöfnunarstyrk LÍN er næstkomandi sunnudag, 15. október. Jöfnunarstyrkur, einnig þekktur sem dreifbýlisstyrkur er styrkur fyrir nemendur sem stunda nám á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili og fjölskyldu. Alla sem styrkinn varðar eru hvattir til þess að sækja um hann vegna þess að hann getur skipt miklu máli fyrir þá sem á honum þurfa að halda.

Nánar er hægt að kynna sér jöfnunarstyrkinn og sækja um hann á vefsíðu LÍN, í gegnum ísland.is eða á Innu.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Geturðu ekki lesið textann? Fáðu nýjan. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: