Framkvæmdastjórn fundar með forseta Íslands

Í gær, 25. október gekk framkvæmdastjórnin til fundar með forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, á skrifstofu hans við Sóleyjargötu 1.

Stjórnin talaði við hann um hin ýmsu málefni sem varða hagsmuni framhaldsskólanemenda og verkefni sem eru á stefnu SÍF til næstu fjögurra ára. Stjórnin bar stefnuna og framkvæmdaáætlunina undir hann, sem hann skrifaði undir til þess að styðja við SÍF í verkum sínum sem ópólitískur aðili.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: