Opnað hefur verið fyrir umsóknir í jöfnunarstyrk LÍN

Framkvæmdastjórn

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í jöfnunarstyrk LÍN. Jönfunarstyrkur eða dreifbýlisstyrkur, eins og hann er oft kallaður, er syrkur fyrir nemendur á framhaldsskólastigi fjarri lögheimili.
Umsóknarfrestur vegna haustannar 2017 er til 15. október nk. Nemendur geta sótt um styrkinn og kynnt sér málið enn betur hjá LÍN, í gegnum www.island.is eða Innu, vefkerfi framhaldsskólanna.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: