Fyrr á árinu var Ljósbrot, framhaldsskólanna endurvakin eftir margra ára hvíld. Að þessu sinni var vettvangur keppninnar Framhaldsskólablaðið, þar sem það er eitt af því fáa sem allir [...]
Egyptaland Ókei, afhverju ættirðu að fara til Egyptalands? Jú, þú ert aldrei að fara að smakka betri hummus en þar. Um leið og þú bragðar á alvöru egypskum hummus í Egyptalandi þá fattarðu [...]
Saga Karítas Björnsdóttir skrifar Alla mína ævi hefur minn allra stærsti eiginleiki verið brosið mitt, ég hef alltaf verið kennd við það að vera alltaf brosandi og voða næs. En ég vann bros [...]
Ég veit um fátt annað sem hefur mótað mig á sama hátt og bækur. Bókmenntir hafa verið mótunarafl í mínu lífi síðan ég las heila bók í fyrsta skiptið. Bæði í samskiptum við aðra og sjálfa mig. Ég [...]
Seinustu árin hefur leikaraval og samsvörun ólíkra kynþátta verið mikið hitamál í bíóborginni Hollywood sem nær jafnan hámarki í kringum Óskarsverðlauna afhendinguna. Þetta er umræða sem má rekja [...]