SÍF auglýsir eftir gjaldkera

Inger Erla Thomsen

Sú staða hefur komið upp í framkvæmdarstjórn SÍF að gjaldkeri hefur sagt sig úr störfum. Framkvæmdarstjórnin auglýsir því eftir framboði til gjadkera sambandsins. Framkvæmdarstjórnin fundar á miðvikudögum kl. 17.

Vinsamlegast sendið inn umsókn á neminn@neminn.is fyrir 1. apríl n.k.

Um höfund

Athugasemdir