MORFÍs | MORFÍs að breytast? Risaeðlur og eggin þeirra standa fyrir svörum

Sólrún Freyja Sen

Ég hef verið að keppa í MORFÍs núna í þrjú ár fyrir hönd Menntaskólans við Sund. Í öll þessi þrjú ár hefur fólk innan MORFÍs heimsins talað um það að keppnin þurfi að breytast. Fólk mætir ekki lengur á MORFÍs keppnir. Það nennir því ekki lengur. En afhverju? Hvað er það sem gerir keppnirnar svona leiðinlegar? Er það afþví að allt grínið er farið? Eru keppnirnar of einsleitar? Umræðuefnin alltaf þau sömu? Eru stelpur glataðar?

Til þess að kafa vel ofan í svör við þessum spurningum þá talaði ég við nokkra góða MORFÍsara, unga sem gamla.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: