0

MORFÍs | Númer 1, 2 og 3 er að hafa gaman

Bára Lind Þórarinsdóttir og ég hittumst á Stofunni, kósí kaffihúsi neðst á Vesturgötunni. Bára keppti fyrir hönd Verzló í 3 ár, var í sigurliðinu árið 2015 og varð Ræðumaður Íslands árið á eftir. [...]

0

MORFÍs | MORFÍs karlaklúbburinn

Ég tók viðtal við Arnar Má Eyfells, en hann keppti fyrir hönd FS í fjögur ár á árunum 2009 til 2013. Eftir það hefur hann þjálfað FS liðið í þrjú ár, frá 2013 til vors 2016. Arnar er oft fenginn [...]

0

MORFÍs | MORFÍs að breytast? Risaeðlur og eggin þeirra standa fyrir svörum

Ég hef verið að keppa í MORFÍs núna í þrjú ár fyrir hönd Menntaskólans við Sund. Í öll þessi þrjú ár hefur fólk innan MORFÍs heimsins talað um það að keppnin þurfi að breytast. Fólk mætir ekki [...]

0

Matargagnrýni

Bad boys Ég fór í bílalúgu Bad Boys burgers & grill um daginn. Þjónustan var hröð og starfsfólkið mjög almennilegt. Ég klessti bílnum reyndar óvart í kant á húsinu þarna, en það skemmdi ekki [...]

0

Innhverfa

Ég hata fólk. Markmiðið mitt í lífinu er að eiga í sem minnstum mannlegum samskiptum. Ég er ómannblendin eða ,introvert‘ sem er gjarnan þýtt á íslensku sem innhverfur persónuleiki. Orðið skiptir [...]

0

Sigga Dögg um framhjáhöld

Það er engin ástæða til þess að halda því fram að annað hvort konur eða karlar haldi meira framhjá, samkvæmt Siggu Dögg kynfræðing. Ég spurði hana samt hvort að það gæti verið að það sé kynbundið [...]

0

Sannleikurinn afhjúpaður – hvort eru stelpur eða strákar svikulli?

„Strákar eru allir fuccbois inn við beinið, þeir ráða bara ekkert við sig, það er þeim eðlislægt að halda framhjá, brjóta hjörtu, særa og drepa sambönd.”   „Stelpur eru svikular hórur, þær [...]

0

Fötlun mín hindrar mig ekki félagslega

Ég tók á dögunum viðtal við Söndru Sif Gunnarsdóttur sundkonu í landsliði fatlaðra. Sandra stundar nám á félagsfræðibraut í Borgarholtsskóla og hefur meira en nóg á prjónunum. Hún hefur verið [...]

0

MÉR BLÆÐIR | Til hamingju! Nú ertu orðin kona

Blæðingar eru tengdar við það að ,,verða kona“. Rauður blettur í nærbuxunum og þá geta stúlkur loks farið að uppfylla hlutverk sitt. Til marks um þetta eru fjölmargar misvandræðalegar [...]

0

SÍF fagnar tillögu um sálfræðiþjónustu í framhaldsskólum

SÍF fagnar mikið þessari tillögu þriggja þingmanna sem nú er lögð fram í annað sinn, „Alþingi ályktar að fela mennta- og menningarmálaráðherra að sjá til þess að frá og með skólaárinu 2017–2018 [...]

page 1 of 2