Ónefnt ljóð

Ritstjórn
Höfundur: Ritstjórn

(ekki titill)

Dauðinn mér birtist sem draumshugarfró.
Ég dirfist að njóta hans svefnsæluró.
En vakna til geðsjúkrar gíslingar dags.
Gerið það fyrir mig, skjótið mig strax.
Baldvin Flóki Bjarnason

Um höfund

Athugasemdir