Ég strýk yfir fellingar, ör og slit

Og ímynda mér hvernig það sé

Að elska mig

 

Ég hugsa um fyrstu langþráðu snertinguna

Og reyni um stund að sjá það sem hann sér

 

En svo hugsa ég um allt í fari hans sem ég elska

Og það yfirtekur huga minn

Því ég veit hann elskar það sem ég elska ekki

 

Þórunn Þórðardóttir

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: