Verkfallslok

Verkfalli framhaldsskólakennara lauk þann 5.apríl og kennarar hófu störf sín á ný mánudaginn 7.apríl. Vorprófum verður frestað um nokkra daga í sumum skólum til þess að nemendur geti unnið upp það sem þeir misstu af í verkfallinu. Í nýja samningnum felst að laun framhaldsskólakennara munu hækka um 6,8% í áföngum til 31. október 2016. Samband Íslenskra Framhaldsskólanema býður nemendur velkomna aftur í skólann og óskar öllum góðs gengis í prófunum.

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: