Söngkeppni Framhaldsskólanna 2014

songkeppni_framhaldskolanna_2014Söngkeppni Framhaldsskólanna fór fram þann 5.apríl síðastliðinn. 31 skóli tók þátt í keppninni og stigu mörg glæsileg atriði á stokk. 12 atriði komust áfram í úrslitakeppnina sem var haldin síðar um kvöldið.  Dómarar kvöldsins voru Högni Egilsson, Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir og Valgerður Guðnadóttir og dæmdu þau atriðiTækniskólans sigur. Sara Pétursdóttir keppti fyrir Tækniskólann með lagið Make you feel my love eftir Bob Dylan. Í öðru sæti lenti Menntaskólinn í Kópavogi með lagið Hiding my heart eftir Adele og í þriðja sæti hafnaði Verzlunarskóli Íslands með lagið Bennie and the jets eftir Elton John.

Hér má finna siguratriði Söru

Athugasemdir

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text. captcha txt

Start typing and press Enter to search

%d bloggers like this: